Mottuþjónusta

Mottuþjónusta ÞrifX

Góðar mottur við inngang minnka óhreinindi. Það er þó mikilvægt að motturnar séu hreinsaðar reglulega. ÞrifX býður fyrirtækjum og stofnunum upp á mottuþjónustu. Við annaðhvort þrífum þær mottur sem eru til staðar nú þegar eða lánum ykkur mottur sem við skiptum út með reglubundnu millibili.

 

Hafðu samband

Sendu okkur skilaboð með því að fylla út reitina hér fyrir neðan og við munum hafa samband.

Þú getur líka hringt eða sent tölvupóst:

Tölvupóstfang: thrifx@thrifx.is

Sími: 414 2990