Vel bónaðir dúkar endast lengur
Það er staðreynd að dúkar, sem eru með góða bónhúð, endast lengur. Til lengri tíma litið er það því sparnaður að bóna dúka reglulega. Starfsfólk ÞrifX hefur áralanga reynslu af viðhaldi linoleum og vínyl dúka. Hafðu samband til að fá nánari upplýsingar.